N1 bar (foreldri sirkus)
Tunglið (gamla á Lækjargötu, eini skemmtistaðurinn sem leit út eins og skemmtistaður)
Hollywood (hét mörgum nöfnum, en gat verið svaka kvöld þar)
Rósenberg Kjallarinn (bara cool, besti staðurinn frá upphafi til enda. Underground alveg i gegn !)
Tetris (helling af góðum kvöldum þar)
Tomsen (svaka stemmari þarna öll kvöld)
Ingólfscafe (var nokkuð góður um tíma)
Bíókjallarinn (lítið, sveitt og suðandi meðan á því stóð)
Flauel (náði sér aldrei á strik en var flottur klúbbur)
Nasa (þegar það er ekki fullt af krökkum og/eða subbó liði, þá er þetta skársti dansstaðurinn í dag)
KB (bar frekar en annað, en dyggur stuðningur við danstonlist og partystemmingu)
Tunglið (gæti verið flottur staður ef fólk fer að drullast til að mæta þangað)
Svona sem ég man í bili af íslensku stöðunum sem ég hef skemmt mér vel á. Hinsvegar má ekki gleyma því að staður breytist frá kvöldi til kvölds. Mismunandi skemmtanastjórnar, mismunandi áherslur, mismunandi dj'ar og mismunandi crowed og þar eftir götunum.
erlendir staðir:
Allir góðir, fer bara eftir því hver er að spila ;)
Því erlendir staðir þurfa að fara eftir reglum um loftræsingu, aldurstakmörk, alvöru dyravörslu og fleirra. Skrílslæti og slagsmál ógilda miðann og ástæðuna til að lifa =)