Sum plötufyritiæki eru í fleiri en einu landi (eða heimsálfum). Sem dæmi, segjum að Label X eigi tvö dótturfyritæki A staðsett í Bandaríkjonum og B í Evrópu. Þó svo að A og B séu bæði með umboð fyrir að selja sama lagið þá er rekstrinum oftast aðskilinn og til að auðvelda það setur X reglur um að A má bara selja lög í Bandaríkjonum og B má bara selja lög í Evrópu. Þetta er meðal annars gert til þess að forða dótturfyrirtækjunum frá því að þurfa að lenda í samkeppni við hvort annað.
Síðan kemur A og segir við Beatport: “Hey sup! Ég er hérna með nokkur lög sem ég get selt, en ég verð að geta takmarkað það við Bandaríkin því mamma segir það!”. Beatport: “Ohhh okayyyy …”.
Það sem þú ert að lenda í (og við öll) er að B (sem dekkar Evrópu í okkar dæmi) er ekki eins sýnilegt á markaðnum og/eða kýs að fara aðrar leiðir í markaðssetningu (t.d. að nota aðrar verslanir en Beatport því Beatport er “Bandarísk” síða og virkar mjög fínt fyrir A).
Í stuttu máli sagt þá er þetta gallað viðskiptamódel til að koma í veg fyrir innbyrðis samkeppni dótturfyrirtækja stórra plötuframleiðenda sem hafa starfsemi í mismunandi löndum eða heimsálfum. Það er því engu að sakast við Beatport um þetta vandamál því það er í þeirra “best intrest” að vera með sem fjölbreyttasta lagaúrval.
ég ætlaði bara að vera heiðarleg og borga, en þetta lag var gefið út af 2 labelum inná beatport en ég gat keypt hvorugt, þannig að ég stal því..miklu einfaldara
Þegar fyrirtæki skjóta sig svona herfilega í fótinn með því að takmarka aðgengi fólks að stafrænum gögnum sem eiga að vera opin öllum, þá finnst mér allt í lagi að ná í það ókeypis.
These people gotta realize…they are competing with free.
Já lennti í þessu og það með gusgus! selja ekki sinum eigin löndum fannst það mjög leiðinlegt sérstaklega þar sem ég reyni sem mest að kaupa íslenska tónlist :/
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..