Er búinn að sitja á þessu lagi þónokkuð lengi en ákvað svo að bounce-a því út og gefa það. Þurfti að nota headphones í lokamixið og “masteringu” sem er alveg bannað, en allt mitt dót er í kössum eins og er og því ekki annað í boði. Þetta er djúpt og minimal, svona smá Basic Channel fílingur í gangi. Fáið 320kbs mp3 útgáfu. Endilega kíkjið á þetta og auðvitað eru öll comment vel þeginn.
Flottur bassi í þessu.. hristi laglega herbergið og ég var allann tímann að dilla mér (eftir bestu getu eftir sem ég sat allann tímann) flott lag =) Svolítill dub fílingur í þessu
Nota Cubase SX. Og akkurat í þessu lagi minnir mig að ég nota:
Drumatic 3(<-linkur) VST sem er frír trommuheili og er geggjaður. Albino 2 VST fyrir pad-inn Novation Nova í djúpa bassann FM7 VST í plong-ið Polysix VST í seinni bassan.
kúl, bassinn er greinilega mun meiri en headphone-inn mín gáfu til kynna í mixinu og “semi-masteringu” Verður gaman að hlusta á þetta þegar ég verð kominn með monitorana mín.
Er með M-audio Bx5a, eru reyndar ekki alveg nógu nákvæmir en búinn að eiga þá í tvö og er búinn að læra inn á veikleikann. Held ef maður væri að fara að kaupa monitora í dag þá myndi maður spá í Dynaudio eða Event.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..