Flott kvöld í flesta staði !
Hljóðkerfið var rétt stillt og ekki spilað of hátt. Það hefur nefninlega verið stórt vandamál á öðrum kvöldum þarna. Að dj'ar skynja ekki að þeir eru komnir langt yfir sársaukamörk (120db).
Ljósin frábær og ekki ofnotuð eins og svo oft áður.
Tónlistin var fullkomin. Því miður misstir ég af hljómsveitinni sem byrjaði kvöldið (sry guys) en hjalti og árni stóðu sig bara mjög vel. Carl Craig byrjaði um hálf 3 leitið og var ég bara nokkuð vel sáttur við kappann. Spilaði nokkuð þétt sett, ný lög og með gamla slagara inn á milli. Henti jafnvel nokkrum classic inn eins og throw og fleirrum =) Top tónlist.
Top 3 besta kvöld, það sem af er að árinu. (tónlistarlegaséð)
Fólk var komið frekar snemma inn og nóg var af því. Sem er bara mjög gott. Skemmtilegt fólk og dansandi, lítið um smákrakka og endalaust af sætum stelpum. Eini mínusinn sem ég fann voru mistökin að hleypa fólki inni eins og Óla Kjaft og vinum hans. Skítapakk sem er bara vesen. Svona lið á að vera perma banned á öllum börum og skemmtistöðum landsins.
Kv,
B.