Ég er með einn Akai s1100 (já s1100, ekki s1000!) Þetta var professional útgáfan af s1000, með 24bit-a converterum sem eru frægir fyrir að vera mjög warm.
Hann er alveg maxed out, með 32mb minni (ekki venjuleg minniskort, heldur sérsmíðuð fyrir Akai, þau eru mjög dýr og sjaldgæf), með effektaborðinu, SCSI spjaldi, Digital in+out, direct to disk tenginu, seinasta O.S.-ið 4.40, tveim ZIP drifum (og tveim diskum) og fleira SCSI dóti (geisladiskaflakkari) og fleira.
Ég keypti hann frá þýskalandi fyrir ca. 2 mánuðum síðan á 250€, hann er mjög vel með farinn og er fyrir evrópskt rafmagn.
Eina sem er að er að LCD ljósið (bara ljósið ekki skjárinn, engar dauðar línur eða neitt) er mjög dauft, ég veit um stað sem er hægt að panta nýtt ljós og ég mun gera það á næstunni..
Frægir notendur eru t.d. Morgan Geist í Metro Area!
tilboð óskast!
-Geir Helgi
hageir@gmail.com
g@geirihelgi.com
6916850