Ég og félagi minn vorum að klára video sem er lokaverkefni hjá okkur í skólanum. Ég bjó til tónlistina við þetta. Endilega tjekkið á þessu ef þið viljið.
Takk fyrir það. Ég nota Logic 8. Er svo með forrit sem heitir Battery 3 til að búa til beat. Notaði áður alltaf Ableton Live (6 minnir mig) en skipti svo yfir í Logic þegar ég fékk það.
Já þú getur leikið þér með hljóð og samplað og svoleiðis. Það eru fullt af software samplerum í þessu forriti, þannig að þú getur tekið hljóðin þín og gert hluti við þau eins og þú vilt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..