Verð að spila á Tunglinu í kvöld með berlínarbirninum Leópold. House og techno músík og rúmenskt minimal verður efst á blaði. Ef þið viljið komast á gestalista getiði sent mér tölvupóst á kalli@breakbeat.is

Hér er að finna mix sem gæti komið ykkur í gírinn fyrir kvöldið og hver veit nema dansandi komi yfir ykkur líkt og heilagur andi kom yfir lærisveinana fyrir tæpum 2000 árum.

Komið dans-andi inn í hvítasunnuna með Leópold og Kalla á tunglinu í kveld!

lagalisti:
1. Moodyman – Shades of Jae (Peacefrog)
2. Sascha Dive – Deep (Samuel Davis Deep4Life Mix) (Drumpoet Community)
3. Jonny D – Orbitalife (Oslo)
4. DOP feat. Sibiri Samaké– Fely (Milnor Modern)
5. Mountain People – Mountain003 (Mountain People)
6. Guillaume & The Coutu Dumonts – Mederico (Oslo)
7. Shackleton – Death is not Final (Skull Disco)
8. Ricardo Villalobos – Enfants (Chants) (Sei Es Drum)
9. Sascha Dive – Annihilating Rhythm (Drumpoet Community)
10. Petre Inspirescu – Sakadat (Vinyl Club)
11. Schneider, Galluzi & Schirmacher – Albertino (Cadenza)
12. Intellectual – Clicknoo (Rhadoo Tech House Remix) (Worldwide Remix)
13. Önur Özer – Seraglio (Vakant)