trölli mættur á svæðið eða?
svona fyrir það fyrsta þá kostar eitt stykki af þessum spilurum í útlandinu um 90 þúsund krónur. það plús sendingarkostnaður tollar og gjöld og vaskur fer eitthvað yfir hundrað. Þú getur síðan reynt að díla við ormson um kaup og kjör en þú færð þá mjög ólíklega ódýrari en að utan með ábyrgð hjá þeim.
mixið, það sem venjulega er kallað mixer, nema að ég sé að misskilja feitann hér, kostar svo um 40 þúsund í útlandinu, gleymdu því samt að það sé verðið sem þú borgar hingað kominn hvernig sem þú flytur honum inn, nema eftilvill smygla honum.
2x90.000 + 40.000 gefa okkur 220.000
Við skulum jafnvel sleppa flutningskostnaði og tollum og gjöldum og virðisauka… og gefa okkur að hardcasin séu frítt í pakkanum. og að seljandi sé búinn að setja heilann á sér í málningarhrysti og taki helming af þessari upphæð. Þá ert þú samt einhverstaðar í draumaheimi þínum út á túni að tala um 50 þúsund og jafnvel mäske ef vel liggur á þér eitthvað meira…
50 þúsund er ekki tilraun til að vera fyndinn. 50 þúsund er ekki svaravert einu sinni. En að setja símanúmer er frekar áhugavert svo ekki sé meira sagt. og ef þessar upplýsingar sem fylgja númerinu
Maria Florinda P Cajes flakkari
(
http://ja.is/simaskra?q=6614593 )
eru bara steik, ýkt flipp maður, þá ertu bara trölli.
Og tröll mega helst verða úti í dagrenningu.
Ég afsaka svo ef ég er að fara yfir línu siðgæðis og siðferðis með þessu tuði í mér, ég er þreyttur og þetta orsakaði eitthvað snap í mér.