Sko. Þetta er ósköp einfalt.
Suma artista þarf lítið sem ekkert að auglýsa. Mynduð þið t.d. auglýsa AC/DC tónleika í Listasafninu (ef þið stæðuð fyrir þeim tónleikum)?
Tja, ætli ein fréttatilkynning væri ekki bara nóg?
En svo styrktaraðilar fái nú eitthvað fyrir sinn snúð, þá verða auglýsingar keyrðar síðustu dagana fyrir atburðinn.
f.h. Jóns Jónssonar
- Marri melódía
PS.
Mín ráðlegging til þeirra sem ætla að fara. Tryggið ykkur miða á meðan hann er enn á 3.000 krónur.