Fyrir nokkrum mánuðum bjó ég til sett með lögum sem Chris Lake hefur samið sjálfur eða remixað. Þú ættir samt kanski að athuga það þótt þú sért að fara á gigg með Chris Lake er ekkert samansemmerki sem segir að hann muni bara spila lög eftir sjálfan sig : )
Linkur:
Chris Lake mini mixLagalisti:
Lifelike & Kris Menace - “Discopolis (Chris Lake remix)” - 0:00
Chris Lake - “Release” - 4:10
Stretch & Vern - “Guttersnipe (Chris Lake remix)” - 6:30
Noir - “My MTV (Chris Lake remix)” - 8:30
Robbie Williams ft. Pet Shop Boys - “She's Madonna (Chris Lake remix)” - 12:30
Rene Amesz - “Fragile (Chris Lake remix)” - 14:10
Sebastien Leger & Chris Lake - “Aqualight” - 17:30
Ramsay (aka Chris Lake) - “Shake That Thing” - 19:30
Chris Lake ft. Laura V - “Changes (Dirty South remix)” - 23:30