Það sem olli mér vonbrigðum með vínylspilara (þó það sé drullu gaman að leika sér á þeim) var að það fer alltaf þessi konstant tími í að beatmatcha hvort sem það er 1 sek eða allt upp í 1 mín. Í Ableton Live beatmapparðu lögin þín áður sem þýðir að beatmatching er úr sögunni sem gefur þér minni áhyggjur og meiri tíma fyrir aðrar skemtilegri krúsídúllur.
Allt spurning um smekk eins og alltaf, er bara meira að benda fólki sem er að koma nýtt inn í þetta að það hafi kanski meiri áhuga á hvað nýjasta tæknin hefur uppá að bjóða í staðin fyrir að stökkva á tugþúsundkróna vínil/cd-spilara + Serato Scratch Live (eins og ég gerði : )