Sem þýðir þá einhverja hækkun þar sem gengið er lægra á dollaranum.
Það er svo víst þannig að gjaldmiðillinn breytist eftir því frá hvaða landi þú loggar þig inn, semsagt einstaklingur í Bandaríkjunum borgar ennþá í dollurum. Þetta hefur breyst hjá mér en þar sem ég er í Danmörku var ég að spá hvort þetta hafi breyst á Íslandi, eða borga Íslendingar áfram í dollurum?
Bætt við 4. mars 2008 - 16:11
Skrítið að þetta sé dollarar hjá sumum og evrur hjá sumum…
skiptir interneþjónustan máli?
Dance to my beat!