Ableton Live: álitið vera mest pro, byggir á því að þú beatmappir lögin þannig þú þarft aldrei að spá í að beatmatcha aftur og eyðir þar af meiri tíma í eitthvað annað (soldið bögg en kemst í vana, sirka 1 mín vinna á lag áður en þú getur notað það)
Serato Scratch Live (SSL): tengir vínil eða cd spilara við tölvuna þína, spilar lögin úr tölvunni en stjórnar þeim á spilurunum. lookar cool en fyrir utan það finnst mér Traktor og Live betri kostur.
Traktor Scratch: eins pæling með SSL, minna vinsælt
Traktor: góður byrjunarstaður til að fykta í, hugmyndin er að þú gerir hlutina meira on-the-fly
Virtual DJ: hef enga reynslu af þessu, skillst að þetta hafi verið soldið Pepsi forrit í gamladaga en sé orðið býsna gott í dag
Ég nota líka forritið sem einhver var að minnast á, heitir Mixed In Key. Nota það samt eiginlega bara þegar ég raða saman lögum í forvalið mixtape. Það er til annað forrit sem gerir slíkt hið sama og er ókeypis, Rapid Evolution. Gallinn við það forrit er að þetta er meira svona hobbyverkefni hjá einhverjum gaur, mjög flólkið, oftast hellingur af böggum í gangi og alment virkaði aldrei hjá mér.