ég er í stuði þessa dagana, og ég er að springa úr góðri tónlist.. og svo á ég líka frí í næstu viku..
þessvegna ætla ég að gera pínu konsept hérna á þessum þræði, ég ætla að pósta hér einu mixi á dag frá mánudegi til fimmtudags, ég ætla að reyna að láta heildina meika sens, þ.e. ef þú hlustar á hvert af fætur öðru gæti þetta verið ein fín kvöldstund.
en þangað til á mánudag ætla ég að byrja á að henda hér einu mixi sem ég tók upp á vormánuðum 2003, þetta mix er ofurfjölbreitt, og er fyrsta mixið sem ég gerði sem var ekki drum n bass.. það var tekið upp í tveimur sessjonum, fyrst lög 6-17, þá komst ég að því að það var ekki nógu langt þannig að ég tók upp 5 lög til viðbótar og splæsti framaná. hvort um sig er one take sem mér þótti býsna gott á sínum tíma.. tveir plötuspilarar, einn tveggjarása numark mixer með engu channel eq-i.. bara master eq..
ég ætla ekki að gefa upp tracklista strax því ég vil að það komi soldið á óvart þegar hlustað er.
allavega.. Beadroom Sessions vol. 2 frá árinu 2003.. mega partí.
http://gegnsae.dansspor.is/oliofur/OliOfur_BeadroomSessions2.mp3