í ljósi nokkura þráða og korka sem eru hér í gangi langaði mig að spyrja hvaða snúðar og danstónlistarfólk hér á klakanum væri enn að spila vínyl plötur?
Þetta hefur breyst svo fljótt, halda einhverjir enn trúnaði við vínyl?
bara vinyll fyrir mig…. þó það komi ekki allt út lengur á vinyl þá kemur allveg nó… nota bara CDJ-1000 til heimilis brúks, þar að segja spila syrpur sem ég fæ og svoleiðis :)
Mig langar í iPhone softwareið til þess að nota símann til þess að mixa. Þá þarf maður ekki að mæta með tvo spilara hvort eð er vinyll eða cdjs, engar plötutöskur eða diskatöskur. Bara tveir símar og thats it.
kúl græja en væri gaman að heyra frá einhverjum sem hefur testað.
Held líka að DJ á stórum klúbbi með Pacemaker myndi rokka húsið. Þyrfti samt að vera þráðlaus, þá gæti hann verið á gólfinu dansandi og DJ-andi. JEhhhh!
jonfri ég vill allan vinill sem kemur ut a islandi. eg skall spila þitt efni sem kemur út á vinill. en þarf ég að biðja um það eða viltu láta mig fá ??? technis 1210 eða á ég að biða eins og rest af liðinu út á landi ???? lengi lifi óli ofu
stór partur plötusnúða nota vinyl, margir komnir með þetta í gegnum forrit í tölvu þar sem þeir eru bara með tölvu hliðiná spiluronum eða eithvað svoleiðis. þori samt ekki að segja að enginn noti CDJ, hljóta að vera einhverjir allavegana.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..