Fyrra lagið er klikkað. Ég er búinn að sjá fólk vera að reyna að komast að því hvaða lag þetta er á fullt af spjallborðum og það virðist aldrei neinn vita það. Einhverjir halda fram að þetta séu einhverjir gaurar að spila live, þannig að það er ekkert víst að þetta hafi komið út.