Touché er hollenskt label sem stofnað var árið 1994 og þótti það vera eitt besta og framsæknasta labelið í danstónlistinni á sínum tíma.
G Explorer er lag sem kom út á labelinu árið 1996 og er oft talað un það sem flaggskip Touché.
Dobre & Jamez eru mennirnir bakvið þetta snilldarlag sem og hið sögufræga og magnaða label, Touché!