bjartsýnn:) Djm 800 er nýtilkominn á markaðinn og ekki margir í umferð, og ég tel mjög ólíklegt að þú finnir einhvern sem er að selja sinn, en aldrei að vita svo sem…
Eins og vertinn segir þá færðu hann öruglega ekki notaðan og meira að segja ekki nýjan strax, var að panta seinasta eintakið sem ormssom voru með á lager.
Bætt við 3. desember 2007 - 15:32 bræðurnir eru víst ormsson!
Ég á einn framleiddan í belgíu, reyndar framleitt árið 1925 og er bara 2mill. lítra og stýrið beygir ekki alveg rétt en ég get boðið þér það á 10millur.
þú ert semsagt að bjóða mér zeppelin sem er hálf laskað sem slarkar næstum upp í það að vera aldar gamalt, frá Belgíu, sem er ekki beint þekkt fyrir gæði í zeppelin framleiðslu… ekki síðan á dögum Franz Meratez 3.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..