Þetta er lítið remix sem ég byrjaði á áður en Tiesto kom til landsins og ætlaði að vera búinn með fyrir kvöldið sjálft en hafði ekki tíma í það sökum vinnu.
Náði að klára það yfir helgina og ætla að deila því með ykkur hérna.
Masteringin er ekkert rosaleg enda verður þetta remix eiginlega bara fyrir mig að skella á þegar ég spila næst (hvenar sem það verður nú…)
En jæja Hérna er lagið.
Tiesto - Magik journey (northern mind remix)
comments væru vel þegin.