ég á hd 280 heyrnartól, þau eru alveg fín, spila hátt og snjallt og eru líka snilld ef maður er bara í chillinu að hlusta á músík, en ég væri til í að hafa betri bassa í þeim þegar ég er að mixa, annars eru technics heyrnartólin (man ekki hvað þau heita, eru “aðal” dj heyrnartólin þeirra) víst með massívasta bassann ef það er það sem þú ert að leita að :D
annars vildi ég að ég ætti hd 25 pro.