geisladiskar eru auðvitað mikið praktískari, þar sem þú ert væntanlega að tala um að brenna tónlist sem þú kaupir af netinu á diska.
það er óendanlega mikið ódýrara að fara í þann pakka.
Ég bara tími ekki að fara að versla mér cd spilara, fyrir format sem ég er ekkert hrifin af.
Ætla mér mikið frekar að kaupa góða midi controlera og sleppa cd, spila mp3ið bara beint, m. ableton eða traktor eða hverju sem hentar.
jafnvel þá kaupa mér tímakóðaða vínylplötur og slíkt til að geta stjórnað þessu með good old sl's ;)
ég spila voðalega lítið utan herbergisdyrana, (sem á kannski eftir að breytast, hver veit ) þannig að þægindin eru ekki factor hjá mér. Plássið sem þessar plötur taka er náttúrulega rugl
en já vá ég held að strangt til tekið séum við alveg sammála
kv,
gerald