en jáh þetta virkar þannig skilst mér að þegar lítið er að gerast á ákveðnum tímapunkti nýtir encoderinn sér það og hendir út meiri upplýsingum, þ.e. lækkar bitrate, á því augnabliki í laginu
þ.e. þögn í byrjun lags er enkóduð á 64kbps eða eitthvað en um leið og eitthvað byrjar að gerast er bitrate-ið hækkað
athyglisvert að fylgjast með vbr lögum í spilun, getur séð hvenær lagið er að peaka án þess að hlusta á það, dúndrast yfirleitt upp í 265k á meðan
en þetta á að virka þannig að ef þú encodar í “ígildi” 128kbps færðu um 10-20% stærri mp3 fæl en “möguleg gæði” enkóðunarinnar eru betur dreifð, þ.e. hljómgæðaáherslurnar eru meira í takt við þarfir lagsins
En … þarna kemur inn í eins og ég sagði hversu klár encoderinn er. Maður vonar bara að hann sé stilltur á að nota frekar of hátt en of lágt bitrate … lítið vit í að spara smá pláss í rólegu köflunum ef busy kaflarnir koma síðan ekkert betur út …<br><br>-k-