no request kvöld á Sjallanum, Akureyri. Dirty mun spila þar :) En mér fannst þetta mjög fínt kvöld. Ég verð að viðurkenna að íslensku plötusnúðarnir hrífa mig meira og meira eftir því sem ég mæti oftar á svona kvöldum. Plugg'd voru til dæmis mjög góðir. Ég var techno ninja með neongrænan klút þetta kvöld :P Kannski gaf ég þér *5*, hver veit, ég gaf öllum *5* :D
En ég þakka bara enn og aftur fyrir frábært kvöld. :)
Guð elskar þig,- en Djöfullin elskar þig meira