Nýtt lag frá mér á Ampcast…'utsetningin er í hálfgerðum molum eins og er en trakkið er engu að síður áhugavert.

'Eg byrjaði á þessu lagi eftir að ég las einhverstaðar að Brian Eno hefði sagt að tónlist framtíðarinnar myndi ekki innihald neinar endurtekningar.

Getur verið, en ég endaði alltaf með massífan höfuðverk þegar ég reyndi þetta:)
Þannig að ég ákvað að taka aðeins til í þessu lagi og reyna að gera það hlustunarhæft.

'eg á eflaust eftir að vinna meira í því en þetta er afrakstur kvöldsins.

Ef einhvar tékkar á þessu þá væri fínt að fá uppbyggilega krítík og eins þætti mér vænt um að þessi póstur snúist ekkí uppí umræðu um hvort heckle&jive áttu skilið að vinna Huga keppnina:)

Lagið er hér og heitir “Blindfold”

http://www.ampcast.com/music/artist.php?id=6184


<br><br>heckle&jive