Það var annaðhvort pio djm-800 eða A&H xone 92.
Það sem heillaði við djminn var að sjálfsögðu midi controler stöffið, effectarnir (þetta color stöff var samt ekki að gera sig) og digital input möguleikinn.
Síðan það að 800 á að sounda mikið betur en 600, sem ég við þau litlu kynni sem ég hef haft af 600 er krapp.
En þar sem ég á ekki cdj's þá er digital input dótið useless, ég á kaoss pad3 sem ætti að vera nóg af effectum og sample dótarí.
Eftir stendur að mér finnst midi dæmið. Sem er að vísu að einhverju leiti á xone.
Það sem Xone hafði fram yfir 800 var phenominal hljóðgæði, analogue (sem er kinda fetish hjá mér þar sem ég spila eingöngu á vinyl ennþá)og filterar sem eiga að vera snilld.
Ætlaði samt að kaupa djm-800 en hætti við því þjónustan hjá ormsson var ekki að gera sig. (og að xone var ódýrari…)
En ég er samt helvíti heitur fyrir honum, kannski maður versli sér þannig þegar maður er kominn með 2x cdj's ;)
Endilega teldu það sem þú ert að fíla hvað mest við gripinn! Hvað ertu búinn að eiga hann lengi?