Það er enginn með Trance tónlistarþátt í útvarpinu og enginn að flytja þessu stærstu inn. Það er engin auglýsing og þess vegna þekkir fólk ekki neinn.
En á meðan danstónlistin er í þvílíkri uppsveiflu á Íslandi þá held ég að það sé sóknarfæri fyrir Trance hérna heima, það þarf bara einhvern til að vinna í því að fá einhvern stóóóóran eins og Armin Van Bureen, Paul Van Dyk, Paul Oakenfold, Tiesto, Above&Beyond, Ferry Corsten, Alex M.O.R.P.H, Leon Bolier, Cristopher Lawrence, ATB, Marco V, Markuz Schulz og margir fleiri, gæti haldið áfram endalaust.