Fruity getur load-að VST plugin, það eru til svona um 10.000 mismunandi synthar og samplerar í VST formati (og þá er ég ekki að ýkja!)
http://www.kvraudio.com/get.php - Fruity getur loadað öll þessi plugin … er þetta nóg handa þér? :)
Bætt við 9. apríl 2007 - 15:20 Vá hvað er rosalegt FL hatur hérna :S þetta er fínt forrit og gerir flest allt sem Cubase og Sonar geta… Ef þið prófuðuð Fruity Loops 3 fyrir 5 árum síðan og eruð að byggja mat ykkar á því þá skulið þið vita að það er búið að bæta FL talsvert mikið. Það eina sem ég get sett út á FL er að mixerinn er ekki jafn sveigjanlegur, ekki jafn flexible routing og í Cubase, en hins vegar eru fæst forrit með svo öfluga mixera…
Muna að FL getur loadað VST instruments og effects, svo það eru endalausir möguleikar þar, það styður audio inputs núna svo þú getur notað external syntha, og svo er arranger-inn orðinn “tvöfaldur”, það er kominn “linear” arranger núna, þannig að ef þú fílaðir ekki pattern sequencerinn (eins og margir gerðu ekki) þá geturðu arrange-að Cubase-style núna
http://www.flstudio.com/documents/whatsnew.html