Raftónlist: öll tónlist gerð með rafrænum hætti, þar með talið Drum ‘n Bass, trance, house, techno (og techno er ekki samheiti yfir danstónlist!), electro, ambient, hip hop, downtempo, gabba, hardcore, acid og ég gæti haldið áfram endalaust… basically, þetta er bara hliðstæða annarar tónlistar sem er gerð með “alvöru” hljóðfærum.
Danstónlist: undirflokkur af raftónlist, oftast tónlist með 4-on-the-floor takti (búmpa-búmpa-búmpa-búmpa… :), en þó telja margir “brottaktatónlist” sem danstónlist (breakbeat, en undir það telst jungle, drum’n'bass og hip hop )
Algengasta danstónlistin er house, techno og trance, og svo ýmislegt annað sem ekki er hægt að flokka auðveldlega en hefur þó 4x4 takt (s.s. gamla góða Benassi-Satisfaction)
Daft punk er á mörkunum, þeir eiga nokkur dansvæn lög, en mörg lögin þeirra eru meira electro.
Ef þér leiðist, skoðaðu þetta:
http://www.di.fm/edmguide/edmguide.html