Til Sölu Tascam X-9, digital mixer á slikk
Einn stæsti kosturinn við þennan mixer er Eq-ið, það er ekki nóg með að vera þriggja banda eins og í flestum mixerum nú til dags (hi mid og lo), heldur geturu líka valið á hvaða tíðni hvert Eq band er að vinna á, til dæmis þá getur miðjan verið eitthvað sem maður myndi næstum kalla bassa eða jafnvel það sem myndi næstum vera toppur, og þetta er gert á mjög einfaldan hátt þannig að auðveldara er að finna eitthvert ákveðið hljóð í lagi og boosta það eða minnka verulega. Svo eru líka EQ kill takkar á hvorri hlið krossfadersins fyrir hi, mid og lo.
Þetta er fjögurra rása mixer:
rás eitt : digital in, line in og phono in
rás tvö: digital in, line in og phono in
rás þrjú: line in, phono in og svo er hægt að assigna rás tvö inn á þessa rás
rás fjögur: line in, phono in og svo er hægt að assigna rás eitt inn á þessa rás
svo er líka mic input með hi og lo EQ og talk over
Útgangar eru balanseraður master 1 (XLR), óbalanseraður master 2 (RCA), rec (RCA), digital out (sp-dif) og booth (RCA)
annar stór kostur er að hann er með tvö sjálfstæð effektatæki innbyggð, og tvo sjálfstæða samplera, tökum sem dæmi: spilar lag á rás eitt og annað á rás tvö. samplar úr lagi eitt á sampler eitt og úr lagi tvö á sampler tvö, svo spilaru sömplin út yfir alla súpuna, með echo á sampli eitt og flanger á sampli tvö… hljómar spennandi.
Effektarnir eru nokkuð hefðbundnir: Reverb, delay, echo, flanger, pan, pitch, lo pass filter og trans. Svo er líka hægð að vera með external effektatæki og assigna það á hvaða rás sem er án þess að hafa áhrif á innbyggðu effektana, þannig að faktíst séð er hægt að hafa þrjá mismunandi effekta á hverri rás.
Aðrir fíduser eru meðal annars: fader start, cross fader reverse, channel fader reverse, cross fader curve, channel fader curve, EQ store og recall, FX store og recall, channel pan (balance), tveir heirnartólaútgangar, foot switch inngangar.
heimasíða framleiðanda: http://tascamdj.com/X-9.html
stór og góð mynd af græjunni: http://cachepe.zzounds.com/media/brand,zzounds/x-9-7c487aac1f3f7162893856a42d043bde.jpg
ég fékk mixerinn fyrir c.a. tveimur árum frá Bandaríkunum (spennubreytir fylgir;) og hefur hann reynst mér vel.
sel hann fyrir 30.000.
tilboð sendist á: olivalur (at) hotmail.com
Bætt við 19. mars 2007 - 13:41
myndin ætti að virka svona:
http://cachepe.zzounds.com/media/brand,zzounds/x-9-7c487aac1f3f7162893856a42d043bde.jpg