Það er ekki hægt að nefna bara eitt lag þegar kemur að Trance að mínu mati, því það er fátt betra en gott Trance. Verst bara hvað það er sjaldgæft að Trance sé góð tónlist nú til dags.
Það kom ágætt tímabil upp úr aldamótum þegar listamenn eins og Gabriel & Dresden, Markus Schulz og Leama & Moor komu upp. Fljótlega fóru svo allir að kópera þeirra sánd og þeir misstu sig í ostinn (eins og virðist algengt með trancelistamenn). Ég gafst upp á Trance í þriðja skiptið á ævinni í lok 2005/byrjun 2006 og hef ekkert fylgst með síðan.
Fyrir 1997 (Old School):
Rise - Orange
Li Kwan - Point Zero
Blue Alphabet - Cybertrance
Brainchild - Symmetry (C-Mix)
Cygnus X - The Orange Theme
Age of Love - Age of Love (Jam & Spoon's Watch Out For Stella Mix)
Jam & Spoon - Follow Me
Quench - Dreams (Dream Edition)
Cosmic Baby - The Space Track
Union Jack - Two Full Moons And A Trout (Casper Pound Remix)
Metal Masters - Spectrum
Energy 52 - Cafe Del Mar (Cosmic Baby's Impression)
Spicelab - Falling
Jones & Stephenson - The First Rebirth (besta Hard Trance Lag allra tíma að mínu mati)
Way Out West - Ajare
Eftir 1997 ('Nútíma' Trance)
Chris Raven - I Know You Love Me Too! (Van Bellen Mix)
Albion - Air
Gaia - 4 Elements
Altitude - Night Stalker
Airwave - Escape From Nowhere
Natious - Amber (Silk Mix)
Nalin & Kane - Beachball
Disco Citizens - Footprint ('97 Revamp)
Chicane - Saltwater
Adam Dived - Deep Inside
Oliver Lieb - Lightspeed
System F - Cry (Oliver Lieb Remix)
L.S.G. - Rising (Oliver Lieb Main Mix)
BT - Flaming June (BT vs PVD Mix)
BT - Godspeed
BT - Mercury & Solace (BT 12" Mastermix)
Cass & Slide - Glad I Ate Her (Original Mix)
Cass & Slide - Perception (Original Mix)
Andain - Beautiful Things (Gabriel & Dresden Remix)
Motorcycle - As The Rush Comes (Gabriel & Dresden Sweeping Strings Mix/Markus Schulz Coldharbour Mix/Perry O'neil Instrumental Mix)
Airwave - Lady Blue (Markus Schulz Coldharbour Mix)
Karada - Last Flight (Markus Schulz Return To Coldharbour Remix)
Sasha - Xpander
Sander Kleinenberg - My Lexicon
Bedrock - Heaven Scent
GusGus - Purple (Sasha V The Light)
Lamb - Gorecki (Bill Hamel Remix)
Solid Sessions - Janeiro (Original Mix/Pronti & Kalmani Instrumental Mix)
Ogenki Clinic - First Light
Brian Eno - An Ending (Ascent) (Leama & Moor Remix)
Oceanlab featuring Justine Suissa - Satellite (Markus Schulz Coldharbour Remix)
Orbital - Belfast (Leama & Moor Remake)
Above & Beyond vs Andy Moor - Air For Life
Markus Schulz & Departure with Gabriel & Dresden - Without You Near (Gabriel & Dresden Mix)
Mike Foyle vs Signalrunners - Love Theme Dusk (Mike's Broken Record Mix)
Niklas Harding Presents Arcane - Blue Circles (Original Mix)
Pharmacy Of Sound - Searching For Substance
Eins og sést skipti ég þessu í tvo lista. Ástæðan er sú að Trance fyrir 1997 er ekki það sama og eftir 1997. Það er eflaust erfitt að finna gamla Trance dótið í dag (mikið af því allavega), en þá er hægt að benda á Paul Oakenfold Essential Mix sem útvarpað var 18.12.1994 (ætti að vera auðvelt að finna) þar sem hægt er að heyra hvað gamla Trance'ið snérist um.
Ég held að það sé óhætt að fullyrða að ég muni aldrei fá leið á einu einasta lagi sem ég nefni.
ps. Exoz veit hvað hann talar um. New Order lagið er pjúra Acid Techno og Basshunter lagið er ekkert annað en Europop (sem er bastarðsafbrigði af Euro Dance, sem kom upp úr Italo Disco'inu á níunda ártug síðustu aldar).
pps. Þessi listi varð töluvert lengri en ég bjóst við, en ég bara átti erfitt með að hætta.