ég á von á að þú viljir frekar nota lyklaborðið þannig að þegar þú ýtir á ákveðna takka á því spilist nóturnar (og ekki nota músina til þess að smella á hljómborð á skjánum).
Ef þetta er það sem þú vilt þá geturðu náð í forritið Midi-OX, það er svona allrahanda midi tól (oft kallað “the MIDI swiss army knife” :), og býður meðal annars upp á möguleikann að nota lyklaborðið eins og hljómborð.
Þú gætir þurft að ná þér í Midi-Yoke driverana líka, til að fá þetta til að virka rétt (það gæti verið pínu flókið að setja þetta upp.. :( )