Þegar ég var í 10unda bekk fékk ég að vera DJ á jólaballinu í grunnskólanum ásamt vini mínum og heppnaðist það svo rosalega (náði að spila slatta af techno/trance án þess að allir yrðu vitlausir.. enda var þetta ekkert voðalega vinsælt meðal grunnskólakrakka árið 2003) og fékk að spila á nokkrum böllum eftir það.. fór svo í menntaskóla og hef ekki snert þetta síðan en hef alltaf verið að gæla við þá hugmynd að verða Dj og eftir að ég fór í fyrirpartý um áramótin þar sem þar var dj fékk ég æði af þessu og get ekki hætt að hugsa um það.. nóg um það drasl en það sem ég ætlaði að spurja um var :
Hvaða tól og tæki þurfa svona basic dj's að hafa?
Takk fyri