Á www.kvraudio.com er hægt að ná í endalaust af vst pluginum. Þar rakst ég meðal annars á Camelcrusher. http://www.kvraudio.com/get/2436.html
Þetta er í meira lagi feitt plugin sem hægt er að nota til að distorta, þétta bassalínu, trommur og hvaðeina.
Einnig leist mér feitt vel á sumar Gaudio vörurnar,http://www.gvst.co.uk/index.htm
miðað við að þær eru fríar, þá eru þær mjög góð búbót fyrir startandi producer. Sérstaklega leist mér vel á compressoranahttp://www.gvst.co.uk/gcomp2.htm, en þar er hægt að skoða hvað þú í rauninni ert að gera við hljóðið.
Einnig eru þarna hljóðfæri, en mér finnst þau ekkert spes.
Endilega benda á eitthvað annað eða gefa álit.