Er að hlusta á útvarpsþáttin flex í podcastinu… kominn með 2 þætti og það er bara snilld. þakka Kidda og Bjössa fyrir þetta framtak.
var svo nýlega kynntur fyrir Unai… brillant house. grúvar eins og ég veit ekki hvað.
er að hlusta líka Thom Yorke, hann á nokkra smelli á plötunni sinni.
Tek undir það að Alive með Underworld er geðveikt lag, get líka mælt með everything, everything disknum frá þeim.
Svo það sem er svona uppáhalds:
Timo Maas, fokking snillingur bæði mix og það sem hann producerar.
Layo&Bushwacka með Night Works
Sasha, mæli með lagi á expander smáskífunni sem heitir Rabbitweed.
Gus Gus.
Aphex Twin.
Laurent Garnier með plötuna Unreasonable Behavior.
Air.
Dust Brothers með Fight Club soundtrakkið.
Prodigy.
…
Svo er til endalaust af góðu dóti, hérna er allavega eitthvað sem mér dettur í hug;
FourTet
Nathan Fake,
James Holden,
Laurent Garnier,
Adam Beyer,
Carl Cox,
Gus Gus,
Cold Cut,
Leftfield,
Trentemoller,
DJ Shadow,
Richie Hawtin,
…and so on :)