Getur fengið vst instrument sem spila loopur, og geta stytt/lengt þær og breytt tóninum.. eða ef maður er með sequencer sem styður audio tracks (ekki Fruity, en t.d. Cubase, Logic, Sonar, Live…) þá er bara að draga loopurnar inn á nýja rás þar sem maður vill hafa þær…
Gerðu þér samt greiða, notaðu sem minnst af loopum (og helst þá ekkert nema trommu-loopur), gerðu restina sjálfur, þannig æfirðu þig, og svo fær maður líka strax leið á því að vinna bara með loopur.