vá, ég held að það sé kominn tími á þráð sem heitir bara “góð lög fyrir alla, ekki leita lengra” því þessi spurning er farin að koma upp þrisvar í viku…
þetta venjulega sem allir munu stinga upp á:
Pendulum
Benny Benassi
BT
Dom & Roland
Prodigy
Daft Punk
Gus Gus
Deep Dish
Basshunter (*gubb*…)
Paul van Dyk
DJ Tiesto
aðrir artistar sem eru kannski minna þekktir en ég mæli með:
Markus Schulz (progressive house/trance)
DJ Sasha (Lögin Xpander og Bloodlock eru nokkuð danshæf)
Ozgur Can (progressive house/trance)
Sander Kleinenberg (lagið This is not Miami, electro house:)
Randy Katana (harður andskoti… techtrance)
Sander van Doorn / Sam Sharp / Sandler (meira hart, techtrance)
Funk Harmony Park (House?)
Marc Romboy (techno/house)
Vitalic
Timo Maas
Henrik B (electro house)
leitaðu þessi nöfn uppi á amazon, beatport.com og juno.co.uk, ættir að finna einhver góð lög (held að flestallt efnið sé gott :)