rétt.. og rangt. Techno er í raun undirstefna raftónlistar, en raftónlist er miklu meira en danstónlist, því danstónlist (EDM = electronic dance music) er undirflokkur raftónlistar. sem dæmi flokkast Nine Inch Nails, Amon Tobin og Kraftwerk ekki sem danstónlist, en er samt sem áður hin argasta raftónlist :)
Orðið Tekknó hefur þó einkennt danstónlist, eða EDM nokkuð lengi, þar sem það var ein af fyrstu stefnunum til að koma með þennan “four on the floor” takt (búmpa, búmpa, búmpa, búmpa… :P)
Raftónlist er í raun hliðstæða venjulegrar “acoustic” tónlistar, undir hana flokkast síðan stefnur sem við getum hugsað okkur sem hliðstæður rokks, popps, djass o.s.frv.