Jæja ég ætla að deila með ykkur hugurunum smá lagbút sem ég hef verið að vinna að síðastliðna daga. Þetta lag er unnið með því að ég geri svo af því trance útgáfu svo eftir á og mun ég hefja framleiðslu á því á næstu dögum. Ég hef einnig verið að vinna að part 1 og part 2 en þau eru kominn minna á vinnsluferlið en þetta.
Ástæðan fyrir því að ég set þetta upp hérna á raftónlistar áhugamálinu ætti að vera augljós. Þetta lag er gert í tölvu og það í Reason og finnst mér þetta lag sýna það að reason er máttugt forrit :D (þrátt fyrir að ég hefði ekkert á móti því að geta samið svona tónlist fyrir heila hljómsveit)
Vonandi hlustar fólk á þetta og gefur manni smá C&C
(lagið er í kringum 10 mb og í 320 kbps og verður ekki lengi á servernum sökum demo disks sem ég er að senda út loksins)
Northern Mind - Darkness (part 3)(Orchestrial mix)