Hefuru actually kynnt þér Rave act? Það hefur ekkert með Rave beint að gera.
RAVE í þessu tilfelli stendur fyrir “Reducing Americans' Vulnerability to Ecstasy” og átti mest við um klúbba. Það sem þessi reglugerð átti að gera var að veita yfirvöldum í BNA leyfi til að loka klúbb og svipta eigendum öllum leyfum, fyndist einn einstaklingur með E-pillu inni á staðnum. Þetta var líka reynt í Bretlandi nokkrum árum fyrr, en fékk mun minni hljómgrunn hjá breskum þingmönnum en bandarískum.
Hvað Bresku reglugerðina varðar sem þú bendir á þarna, er fyrst málsgrein eftirfarandi:
“This section applies to a gathering on land in the open air of 100 or more persons”
Þetta segir mér að það er ólöglegt ða halda Rave utandyra, segir ekkert um innandyra neinsstaðar.
Rave þarf held ég ekki að vera ólöglegt til að vera Rave, það þarf bara að vera (eins og Akarn bendir réttilega á) á óhefðbundnum stað.