Að mínu mati eru til 4 týpur af plötusnúðum:
a) Almennur DJ. þetta getur verið útvarps-DJ eða DJ sem spilar á almennum hátíðum. Spilar blöndu af allri tónlist, er í raun ekkert að gera nema að skipa um diska og ýta á play og pásu. slíkir DJ'ar notast oftast bara við tölvu eða einfaldan mixing console (með 2 geislaspilurum og crossfader).
b) Amaetur DJ. Frægur DJ sem kann samt ekki baun í bala, hann er bara fade-a milli laganna og ekkert mikið “mixing” í gangi. Tökum hann Palla okkar Óskar sem dæmi um einn slíkann.
c) Professional DJ. Fólk sem kann sitt fag, vinnur með alvöru búnað og kann að “Mixxa”. Staðalbúnaður á þessu sviði eru Technics SL1200 plötuspilarar. Þó eru margir sem nota geislaspilara eða jafnvel tölvur. (geislaspilararnir hafa fengið sitt “respect” í dag, en að mínu mati er ennþá litið niður á tölvu-DJ'ana, en plötuspilararnir eru svona standardinn vegna þess að mest af nýrri danstónlist kemur út á vínyl)
d) Scratch DJ. Hér getum við séð fyrir okkur einn “nigga' from da' hood” að rífa plöturnar í spað á spilurunum. Þetta fólk eru ekki DJ'ar… þetta eru plötuGUÐIR! :p – Að mínu mati einu DJ'arnir sem geta kallað sig “tónlistarmenn”…
Síðan má ekki rugla saman við þetta producers. Það eru s.s. tónlistarmennirnir sem búa til lögin. En oftast eru þetta gaurar sem eru líka DJ'ar, eða voru upphaflega DJ'ar og fara yfir í production, og DJ nafnið eltir þá á milli.