Jæja ég ætla að gera þetta fyrir þig og alla hina sem einhverntíman eiga eftir að koma með þessa spurningu…
þú opnar cubase og býrð til nýtt
autt skjal. Það ætti að vera hverjum manni auðvelt.
Síðan þrýstum við á f11 takkan og fáum upp
vst-instrument valmynd - veljum instrument að okkar vilja sem í þessu tilfelli væri trommu modúla/ sampler eitthvað til að búa til takt.
Síðan búum við til
midi rás með því að hægri smella á réttan stað.
Þá erum við komin með midi rás og vst-instrument, það þarf bara eitt músasmell til að þetta virki saman. það er gert með því að vera með þá midi rás sem meðan maður signar rétt vst-inst á það,
svona einhvernvegin .
jæja þá er bara að velja
hve stór takturinn okkar á að vera,
síðan er
tvísmellt á þá rás sem geyma á taktinn.
Síðan þarf að “teikna” taktinn (brhh), sem hægt er að gera með því annaðhvort að tvísmella á þennan gráa kubb sem við vorum að búa til (fáum þá upp venjulega song midi editorinn) eða þá að hægrismella á hann og velja
drum editorinn Þá ætti þetta að líta
svona út og allir glaðir
jæja endilega koma svo einhverjir hérna með fóðleik fyrir hann til að bæta ofaná!!!