þetta var nú meira svona sagt í gríni. Maður á að reyna hafa gaman af lífinu. Datt samt alveg í hug að einhver átti eftir að taka þessu nærri sér.
Ég tel mig vera nokkuð góðan að greina á milli House,Techno,Electro og Trance.
En mér þykir bara því miður Trance frekar leiðinleg tónlist og fara oft úti einhverja vitleysu, þótt hinar stefnunar geta gert það líka. Þá finnst mér það algengara hjá Trance. Vissulega eru til alveg ágætislög þarna.
Þú talar um að 5 af 10 af vinsælustu eða stærstu dj séu í trance stefnunni. Það gæti alveg verið enda er ég ekkert mikið að eltast við það sem er vinælt heldur það sem ég fíla. Þessi listi er kosning hjá fólki og gæti það ekki verið ástæðan afjverju trance-ið er svona ofarlega að það á það til að vera daltið mikið comercial.
Ég fór allanvegana á Cream fields hátíðina fyrir ári og þar var öllu Trance-inu hent í eitt tjald, þar sem fólk var að missa sig í búningum og með glow-sticks fíling.
En fólk er mismunandi sem betur fer og Trance fer bara ekkert sérlega vel í mín eyru þannig er það bara :)
“Let me show you the world in my eyes”