Nei svona í allvörunni…..Mér finnst eins og allir séu að reyna að vera dj þessa dagana…….. dj krummi í mínus og svipað eithvað….. hvað er næst??? dj hemmi gunn???? dj sirrý á skjá einum???? dj leoncie???
persónulega finnst mér vera stór munur á dj og DJ :)
geta allir kallað sig dj en að geta dj'að eitthvað er annað mál. Finnst lítið varið í software dj's til dæmis ,nema máski sasha og álíka kauða, en guttar sem mætta á giggið með 1 laptop með innbyggt hljóðkort og reyna að nota traktor'inn finnst mér ekki vera dj…
ósammála þér Tommi, mér finnst software í fínu lagi ef fólk kann á þetta og gerir eitthvað svalt, en það er heldur ekkert mál að klúðra því eins og hinu
hef ekkert á móti fólki sem kann að nota hugbúnaðinn en það eru bara of margir sem halda að þeir verði bara plötusnúðar með því að nota forrit og automix fítus…
allir þeir sem ad spila tonlist a almennum vettvangi og vilja presenta sjalfa sig sem stjornandi thess sem ad glymur ur hatalarakerfinu hvort sem ad thad se i gegnum utvarp eda ferdageislaspilara, kassettutaeki eda SL 1200 … hver sem ad gegnir thessari stödu…
er dj!!!!
hvort hann heitir oli grís eda jonfri…skiptir engu,… skiptir engu hvad hann spilar… dj krummi i minus er mikklu virkari dj heldur en dj ivar 666 )jafnvel þótt ad dj ivar 666 se triljon sinnum betri taeknilega sed,and belive me ,he is,,,..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..