rétt er að vera svoldið opinn í þessu og gefa af sér :) fyrst byrjaði ég að vinna á tracker og reyndar rebirth (blessuð sé minning þess), en fljótlega kom á markaðinn reason sem að gerði þetta allt saman opnara einhvern veginn… mar fær smá innsýn inni studioið þar sem reason er jú og virtual studio… það sem gerðist svo er að ég lærði bara meira á þetta forrti… nenti varla að opna audio editor (t.d. cooledit, wavelab, sony soundforge, svo eitthvað sé nefnt) ég lokaðist í kassa plasthljóðsins og það er ekki alveg málið… þetta verður bara eitthvað safe zone… ekki láta það gerast ef þú vilt komst eitthvað áfram með þessa pælingu… Ableton er, skrefið í átt til freslisins þessa stundina… þó ég hafi vissulega unnið á cubase, logic, og protools… þá hefur alltaf verið auðvelda leiðin að hlaupa til baka í eitthvað sem maður kann vel á…. úff þetta átti nú bara að vera sma input… well þannig er þetta nú samt búið að veras… ætli ég hafi ekki bara haft einhverja óstjórnlega þörf yfir að opan mig á þessu ástkæra áhugamáli…
…nú svo eru til forrit eins og frootyloops, og eitthvað sem ég man bara ekkert hvað heytir… well mér líður strax aðeins betur eftir að hafa opnað mig svona… gangi þér vel og reyndu bara að prufa sem mest í þessu öllu… það er vel hægt að byrja með heimilstölvuna…