OK…Here goes..
“Fluffsessions”
áhugavert bít í byrjun..Flottur bassi þ.e.a.s HIT bassanóturnar.(Þessi bassi er þetta Cs1x??)
Lagið er alveg í mono sem dregur nú aðeins úr áhrifum umhverfishljóða og pada, þú ættir að geta fengið lagið mikið stærra með smá stereo vinnslu.
Kominn á 3.05 og röddin kemur inn á fullkomnum stað þar sem ég var farinn að bíða eftir einhverju uppbroti.
Flottur syntinn sem kemur þarna inn ….hehe…þarna verður hann falskur …Kúl.
Enn og aftur…STEREO og þá er þetta brill!!!!
4.54..Nauðsynlegt breakdown og alveg á réttum tíma!
Mætti kannski vera pínulítið lengra ???? (ég hef persónulega gaman af því að hafa breakdown aðeind lengri heldur enn manni finnst eðlilegt.
Mér finnst þetta frábært lag…Eina sem ég get sett útá er mixið , ef það væri opnara og stærra þá væri þetta pjúra snilld!
“Givein”
Ok…Línan er kúl en verður pínlítið irriterandi eftir augnablik kannski vegna þess að þetta er næstum ómoduleitað sánd??
Aftur rather Mono en ekki eins mikilvægt hérna kannski en engu að síður þá er mikill ambience í gangi og hann þarf stereo til að fílast.
Frábært bít BTW.
3.15….Æðislegt moment.
Mér finnst strengirnir aðeins of stífir (of quantised) mætti laga með að gefa þeim meira release.
Gott trick lika ef það eru svona strengir sem eru alltaf að spila sömu línuna er að modulera filterinn eða panið þannig að þeir virki síbreytilegir!?
Ég er ekki eins ánægður með útsetninguna á þessu lagi eins og hinu laginu en það á kannski bara að vera þannig?
Flott lag!
“Lullaby”
24kbits þannig að ég kommenta ekki á sándið.
Flott lag en verður að heyrast í quality til að fílast á réttum forsendum.
“Lessonsremix”
Flott bít eins og venjulega hjá þér!
nett spooky/gloomy hljómagangur.
Þetta er kúl chillað en samt svona undirliggjandi spenna…
1.39 Hmmm….Kúl en heyrist ekki nógu vel þessi breik sem eru í gangi aðeins of mufflað sánd
Veit ekki alveg mér finnst þetta lag ekki alveg ná að blómstra í þessum breik parti…
Ofboðslega flott sánd sem þú ert að nota hérna!
Maður heyrir að breikin eru geðveik en þau ná einhvernveginn ekki að sánda!?
Svalt!
“Postdisco”
Ahhh…..Mjög svalt intro…gefur fyrirheit um gott lag á leiðinni:)
Syntinn á 1.23 flott lína en dálítið gelt sánd…:(
Æðislegt rafpíanó´(wurlitzer) sándið sem þú notar hérna…VIRKILEGA FLOTT SÁND!
Pínulítið rótlaus útsetning en hæfir laginu kannski bara vel!?
Mjög flott lag….
Summary:
PRO´s….
Bítin hjá þér eru mjög skemmtileg og hljómar eins og þú leggir mikla vinnu í þau.
Melódíurnar eru líka skemmtilegar gloomy/spooky/flottar/fallegar:)
Útsetningarnar eru góðar en þó misgóðar…erfitt að dæma útsetningar þar sem þar er stíll hversog eins´sem ræður því.
Ég fékk aldrei tilhneigingu til að ýta á “skip” takkann…(alltaf gott sign):)
Mjög frambærileg tónlist sem mér langar að heyra betur mixaða í stóru kerfi.
CON´s..
STEREO!!!!Meira stereo og fyrir vikið færðu meira punchy CENTER (trommur bassi) og betri ambience og líklegra að hlustandinn detti inní mixið.
Ég hef pínulítið á tilfinningunni að þú notir mikið af sömu sándunum í lögin???
Kannski sama forritið eða eitthvað…Buzz kannski?
Ég á þessi lög núna og kem til með að hlusta á þau aftur!
Arnar
heckle&jive
<br><br>heckle&jive