Já. Mér finnst það að segja að Aphex Twin sé sá eini sem á eftir að lifa eftir 50 ár vera svipað og að hafa sagt að Kraftwerk yrði eina hljómsveitin sem munað yrði eftir 50 ár á áttunda áratuginum. Staðreyndin er nefnilega sú að menn og hljómsveitir eins og Jean Michel Jarre, Giorgio Moroder, Yellow Magic Orchestra og Tangerine Dream lifa enn góðu lífi með raftónlistarunnenda og munu gera það áfram, ásamt fleirum auðvitað.