Nú er mál ,eð vesti að ég er ný búinn að koma mér upp Cubase SX heima og ætla að fara að taka sitthvað upp. Ég er með Roland RD-100 hljómborð og litla M-Audio USB Uno græju til þess að tengja hljómborðið í tölvuna. Nú spyr ég hvernig fær maður Cubase til að picka upp hljómborðið þ.e ég get ekkert spilað það kemur ekki neinstaðar fram eins og hljómborðið sé til staðar.

Getur einhver hjálpað ??? Með fyrirfram þökkum !!