—–
Daft Punk, Human After All, allt feik?
Ég réð alls ekki við mig um helgina og reddaði mér í gegnum soulseek nýju plötunni með Daft Punk. MAður gerir nú sjálfkrafa ráð fyrir því að megnið af lögunum séu plat, svona í anda þess fárs sem varð til í kringum Discovery. En þó eru þarna fáein lög sem eru bara drullugóð og límast við heilann í manni, ákveðið sánd sem maður tengir ekki við neitt annað en DP. nokkur lagana eru ekkert nema leiðindar lúppur,, Hvað með það, ég MUN kaupa plötuna þegar hún kemur út í lok mars,, sama hvort efnið sem ég hef nú í höndum er alvöru eða ekki…