Að hlusta á trance er ótrúlega uppörvandi og þegar maður byrjar að kinka kolli, tipla á tánum og spenna vöðvana á undarlegum stöðum, allt í takt við tónlistina, þá er ekki aftur snúið og um leið og þú byrjar að dansa þá hættiru ekki fyrr en þú örmagnast.
Maður verður alveg ofvirku, jafnvel þegar maður situ bara, eða liggur, og ert með trance á fóninum þá fer heilinn í einhverja vímu og manni lýður ofboðslega vel.
Kíkið endilega á síðuna mína www.folk.is/nixey