Þú hlýtur þá að hafa prófað bæði forritin fyrst þú segir þetta… En ég er ekki að reyna að segja að Reason sé lélegt forrit… alls ekki… Ég mun bara aldrei kaupa mér það! Ég ætla mér samt að prófa það, svona til öryggis… Það er bara það að Fruity Loops býður uppá svo marga möguleika, svo marga effecta (í mínu tilfelli hundrað og eitthvað), svo mikið af þessum svokölluðu vst-hljóðfærum(sem eru flest öll mjög skemmtileg), svona piano-roll, eins hærra bpm en maður getur nokkurn tímann notað, o.fl. Ég efast um að ég snúist yfir í annað forrit…